Vélmennið í keppninni

 

 

LEGO Mindstorms EV3 vélmennið býður upp á fjölmarga möguleika. Hægt er að tengjast vélmenninu í gegnum WiFi og Bluetooth og forrita aðgerðir sem vélmennið svo framkvæmir.

Hægt er að notast við mótara, ljósaskynjara, litaskynjara, horngráðuskynjara, hljóðskynjara og snertiskynjara.

Auðvelt er að forrita aðgerðir í vélmenninu og tekur stutta stund að læra á kerfið. En hægt er að fá kerfið fyrir PC, iPad og Android spjaldtölvur.

Hér er hægt að nálgast hugbúnaðinn frítt: https://www.lego.com/en-us/mindstorms/downloads/download-software eða á https://education.lego.com/en-us/downloads/mindstorms-ev3

Söluaðili Lego Mindstorms EV3 á Íslandi er Krumma en nánari upplýsingar má finna á: http://krumma.web.is/collections/3838-lego-mindstorms-ev3