Jólakveðja

FirstLego á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni okkar í nóvember.  Sjáumst hress í Legó á nýju ári. 

Filippo Berio í útrás

Sigurvegarar First Lego á Íslandi, Filippo Berio eru nú á leið til Osló til að keppa í norðurlandakeppni First Lego. Þar er keppt við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka sem byggir á hönnun- og verkfræðihugsun. Auk þess munu þeir stilla upp kynningarbás á ensku um rannsóknarefnið vatn sem er þema keppninnar Read more…

Lifandi dýr koma í fylgd Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Sandgerði

Líkt og áður hefur komið fram verður blásið til fjölskylduveislu í Háskólabíói samhliða keppni í FirstLegoLeague. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Sandgerði hefur boðað komu sína og má reikna með miklu fjöri í kringum þau.  Þar sem Rannsóknarsetrið sérhæfir sig í rannsóknum á fuglum og sjávardýrum má reikna með því að með Read more…

Keppnisbrautin í ár

Líkt og áður hefur komið fram er þema keppninnar í ár VATN (HydroDynamics). Nú styttist verulega í að verkefni keppninnar verði gerð opinber en það verður gert þann 29.ágúst. Ástæða þess að verkefnin eru opinberuð á sama tíma alls staðar er svo allir keppendur sitji við sama borð og enginn Read more…