Keppnin í ár

By June 22, 2017Fréttir

FLL

FIRST LEGO League keppnin árið 2017 verður haldin 11. nóvember. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.

 

Skráningu er lokið en frekari upplýsingar munu koma hér von bráðar.

 

Leiðbeinendur eru hvattir til þess að fylgjast með uppfærslum á hjálparsíðu FLL á Facebook.