FIRST LEGO League á Íslandi 2016

By March 14, 2016Fréttir

FIRST LEGO League keppnin árið 2016 verður haldin 12. nóvember. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.

Skráning hefst mánudaginn 14. mars 2016 og fer fram á rafrænu skráningarformi.

Skráningarfrestur rennur út 13. maí nk.

Síðast gátu færri tekið þátt en vildu og við minnum á að fyrstur kemur, fyrstur fær.