FIRST LEGO League

Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.
Í ár fór keppnin fram 11. nóvember, þemað var vatn (e. Hydro Dynamics) og FLL meistarar 2017 eru Filippo Berio frá Garðaskóla í Garðabæ.

Fréttir

Jólakveðja

| Fréttir | No Comments

FirstLego á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni okkar í nóvember.  Sjáumst hress í Legó á nýju ári. 

Filippo Berio í útrás

| Fréttir | No Comments

Sigurvegarar First Lego á Íslandi, Filippo Berio eru nú á leið til Osló til að keppa í norðurlandakeppni First Lego. Þar er keppt við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka sem byggir…

Filippo Berio sigraði í LEGO-hönnunarkeppni FLL

| Fréttir | No Comments

Liðið Filippo Berio úr Garðaskóla sigraði í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fór í Háskólabíói í dag. Liðið vann sér um leið þátttökurétt í norrænni…

First Lego League 2017 í beinni útsendingu frá Háskólabíói 11. nóvember 2017

| Fréttir | No Comments

Lego-keppnin First Lego League fer fram laugardaginn 11.nóvember í Háskólabíó Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á síðunni. Einnig er hægt að horfa á keppnina HÉR…

Bakhjarlar

Hafðu samband

[contact-form-7 id=”966″ title=”Hafðu samband”]