FIRST LEGO League

Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.
Þema keppninnar árið 2018 er "á sporbraut" (e. Into Orbit). Hvert lið (áhöfn) mun þurfa að beita hugviti og nýsköpun til að kljást við krefjandi og áhugaverðar þrautir sem leiða þau á sporbraut um víðáttumikinn geiminn.

Fréttir

Jólakveðja

| Fréttir | No Comments

FirstLego á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni okkar í nóvember.  Sjáumst hress í Legó á nýju ári. 

Filippo Berio í útrás

| Fréttir | No Comments

Sigurvegarar First Lego á Íslandi, Filippo Berio eru nú á leið til Osló til að keppa í norðurlandakeppni First Lego. Þar er keppt við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka sem byggir…

Filippo Berio sigraði í LEGO-hönnunarkeppni FLL

| Fréttir | No Comments

Liðið Filippo Berio úr Garðaskóla sigraði í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fór í Háskólabíói í dag. Liðið vann sér um leið þátttökurétt í norrænni…

First Lego League 2017 í beinni útsendingu frá Háskólabíói 11. nóvember 2017

| Fréttir | No Comments

Lego-keppnin First Lego League fer fram laugardaginn 11.nóvember í Háskólabíó Hægt er að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á síðunni. Einnig er hægt að horfa á keppnina HÉR…

Bakhjarlar

Hafðu samband

[contact-form-7 id=”966″ title=”Hafðu samband”]