Verkfræði og læknisfræði sameinast

Samkvæmt heimildarmanni frá alþjóðlegu FIRST LEGO League (FLL) samtökunum þá mun þema titill keppninnar í ár vera “Body Forward”.  Keppnin á að hvetja fólk til þess að uppgötva leiðir til þess að gera að sárum, yfirvinna genagalla og umfram allt hámarka afköst líkamans með því meðal annarsað lifa heilbrigðu lífi.

Hér má finna upplýsingar um keppnina:

Þrautir 2010

Uppsetning þrautabrautar