FLL

Hydro Dynamics

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2017 var haldin laugardaginn 11. nóvember 2017.

Þemað var Hydro Dynamics!

Liðið Filippo Berio úr Garðaskóla sigraði.

Hér má sjá dagskrá keppnisdagsins.

 

Verðlaun voru einnig veitt einstökum flokkum keppninnar og skiptust sem hér segir:
Sigurvegarar í vélmennakapphlaupi: Myllarnir frá Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ
Besta liðsheildin: Legoboys frá Lágafellsskóla í Mosfellsbæ
Besta rannsóknaverkefnið: El Grilló frá Seyðisfjarðarskóla
Besta hönnun og forritun vélmennis: Filippo Berio úr Garðaskóla í Garðabæ

 

Allir þátttakendur í keppninni fengu enn fremur FLL-medalíu í viðurkenningarskyni.

Eftirfarandi lið voru skráð í keppnina 2017

Austurbæjarskóli
Brúarásskóli
Egilsstaðaskóli
Flóaskóli
Foldaskóli
Garðaskóli
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Grunnskóli Hornafjarðar
Grunnskóli Grundafjarðar
Grunnskólinn á Ísafirði
Hrafnagilsskóli
Lágafellsskóli
Lundarskóli
Landakotsskóli
Myllubakkaskóli
Seyðisfjarðarskóli
Sjálandsskóli
Tjarnarskóli
Vopnafjarðarskóli
Valsárskóli
Vættaskóli