was successfully added to your cart.

FIRST LEGO League á Íslandi 2017

By March 14, 2016Fréttir
FLL

Hydro Dynamics er þemað í ár.

FIRST LEGO League keppnin árið 2017 verður haldin 11. nóvember í Háskólabíói. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.

Uppselt er orðið í keppnina og tekur flottur hópur ungs fólks þátt. Þemað í ár er Vatn en þrautinar sem nemendur eiga að leysa verða kynntar þann 29.ágúst.