Legokeppni grunnskólana árið 2019 fór fram í Háskólabíó laugardaginn 9. nóvember kl.9.00-15.40.

Hægt var að fylgjast með opnunarhátíð, vélmennakappleiknum og verðlaunaafhendingu í beinni útsendingu með því að smella HÉR.

Úrslit keppninnar voru eftirfarandi:

First Lego League meistarar:  Garðálfarnir í Garðaskóla í Garðabæ
Besta liðsheildin:  Garðálfarnir í Garðaskóla í Garðabæ
Besta rannsóknarverkefnið:  The Einsteins frá Vogaskóla í Reykjavík
Forritun og hönnun vélmennis:  Citycyborgs frá Lágafellsskóla í Mosfellsbæ
Vélmennakappleikur:  Legolads frá Lundarskóla á Akureyri

Smellið hér til að skoða dagskrá FLL 2019

 

Þemað fyrir First Lego League 2019-2020 var  BORGARHÖNNUN (e. city shaper)

Ef það væri í þínum höndum að byggja betri heim, hvernig yrði hann?
Sjaldan hefur þörfin verið jafnmikil fyrir nýsköpun og að við leysum vandamál í sameiningu. Í FLL gefst þér tækifæri á að verða hluti af blómstrandi samfélagi fullu af innblæstri , sköpun og von um sterkari og sjálfbærari framtíð – samfélagi sem byggir betur saman.

Allar helstu upplýsingar um þemað og brautina má finna á http://www.firstlegoleague.org/challenge

Smelltu hér fyrir Kynningarglærur FLL 2019