Skráning er hafin

Skráning er hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardag 31. janúar 2015. Nú geta einungis 20 lið skráð sig til keppni  – best að tryggja sér pláss strax. Til þess að skrá ykkar lið til keppni, vinsamlegast sendið tölvupóst á firstlego@firstlego.is. Skráningarfrestur rennur út 1. nóvember nk. Út Read more…

Keppnisdagurinn – 19.janúar

Keppnisdagur nálgast Þá er stóra stundin að renna upp, næstkomandi laugardag verður FLL keppnin “Lausnir aldraðra” haldin í Háskólabíó. Liðin munu mæta kl. 08:00 til undirbúnings en keppnin verður sett formlega kl.09:00. Liðin verða 10 talsins í ár og má búast við mikilli spennu enda búið að vinna hörðum höndum Read more…