Þraut ársins 2020

Þema ársins er REPLAY

“Vertu leikbreytir! (e. game changer)
Þú komst ekki á völlinn einungis til að spila leikinn. Þú komst til að endurskilgreina og umturna leiknum og breyta því hvernig leikurinn er spilaður. Þinn tími er kominn.
Nú er tími til kominn til að breyta því hvernig við leikum og hreyfum okkur.
Það er kominn tími til að gerast leikbreytir!”

Áhugaverðar handbækur gefnar út af Alþjóðlega FLL teyminu:

Ítarlegar leiðbeiningar fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref á Mindstorms vélmenninu (vefsíða sem reyndur FLL leiðbeinandi hefur tekið saman)

Nánari upplýsingar má einnig finna á alþjóðlega vef First Lego League