Fréttir

Bein útsending úr Háskólabíó – First Lego League keppnin 2018

| Fréttir | No Comments

Fylgstu með First Lego League keppninni í beinni útsendingu laugardaginn 10.nóvember kl.9.00 – 15.30 

Legokeppnin 2018

| Fréttir | No Comments

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018 verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur….

Jólakveðja

| Fréttir | No Comments

FirstLego á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni okkar í nóvember.  Sjáumst hress í Legó á nýju ári. 

Filippo Berio í útrás

| Fréttir | No Comments

Sigurvegarar First Lego á Íslandi, Filippo Berio eru nú á leið til Osló til að keppa í norðurlandakeppni First Lego. Þar er keppt við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka sem byggir…

Bakhjarlar

Merki Háskóla Íslands