FIRST LEGO League

Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni.
Í ár fer keppnin fram 12. nóvember og er þema keppninnar Animal Allies

Fréttir

Keppni hafin!

| Fréttir | No Comments

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan…

Ferðasagan til Tenerife – FIRST LEGO League 2015-16

| Fréttir | No Comments
Haustið 2015 tók Vopnafjarðarskóli í fyrsta skiptið þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Ákveðið hafði verið að þetta yrði skyldunámsefni í 7. bekk og því tóku allir níu nemendur bekkjarins...

FIRST LEGO League á Íslandi 2016

| Fréttir | No Comments

FIRST LEGO League keppnin árið 2016 verður haldin 12. nóvember. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni….

Þakkir frá FLL

| Fréttir | No Comments

Við þökkum fyrir frábæra keppni s.l. laugardag. Dagurinn hófst á því að Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra settu keppnina í stóra salnum í Háskólabíói. Hófst…

Bakhjarlar

Hafðu samband

[contact-form-7 id=”966″ title=”Hafðu samband”]