Keppnin

First Lego League 2024 verður haldin í nóvember 2024 í Háskólabíó.
Skráning opnar hjá Háskóla Íslands í maí og þema ársins verður opinberað í ágúst.
Endilega fylgist með okkur hér, á Facebook og Instagram.

Hér má sjá streymi frá síðustu keppni sem haldin var 11.nóvember 2023:

https://vimeo.com/event/3859712/embed

Íslandsmeistarar First Lego League 2023
Sigurvegarar: Ragga’s Angels (Garðaskóli)

2.-3.sæti: DODICI- (Vopnafjarðarskóli), VR Masters (Landakotsskóli)

Besta Liðsheild
Sigurvegarar: Þræðirnir (Brúarásskóli)
2-3 sæti: Mathsters (Landakotsskóli), DODICI- (Vopnafjarðarskóli)

Besta Nýsköpunarverkefnið
Sigurvegarar: El Grilló (Seyðisfjarðarskóli)
2.-3.sæti: VR Masters (Landakotsskóli), Ragga’s Angels (Garðaskóli)

Besta hönnun og forritun á vélmenni
Sigurvegarar: Ragga’s Angels (Garðaskóli)
2.-3.sæti: DODICI- (Vopnafjarðarskóli), SUBUWU (Háaleitisskóli)

Vélmennakappleikur
Sigurvegarar: Ragga’s Angels (Garðaskóli)
2.-3.sæti: DODICI- (Vopnafjarðarskóli), VR Masters (Landakotsskóli)

 

Þema ársins 2023 er MASTERPIECE (MEISTARAVERK)

Notaðu ímyndunaraflið til að endurhugsa listheiminn!

Í MASTERPIECE℠ áskoruninni munu FIRST LEGO League liðin kanna listheiminn; hvaðan list er sprottin og hvernig henni er miðlað – þá munu þau beita aðferðum rannsókna og nýsköpunar við að finna nýjar leiðir til að skapa og miðla list um heim allan.

Áskoranir vélmennakappleiksins:

Þema ársins 2023 er MASTERPIECE (MEISTARAVERK)

Notaðu ímyndunaraflið til að endurhugsa listheiminn!

Í MASTERPIECE℠ áskoruninni munu FIRST LEGO League liðin kanna listheiminn; hvaðan list er sprottin og hvernig henni er miðlað – þá munu þau beita aðferðum rannsókna og nýsköpunar við að finna nýjar leiðir til að skapa og miðla list um heim allan.

Áskoranir vélmennakappleiksins: