Keppnin 2025
First Lego League 2025 verður haldin laugardaginn 8. nóvember 2025 í Háskólabíó.
Skráning hefst 5. maí og lýkur 10. júní : https://forms.cloud.microsoft/e/T2nQQB8XZH

Þema ársins 2025 er UNEARTHED™ (UPPGRÖFTUR)
“Hver minjagripur sem við finnum geymir sögu og tengir okkur við fólk og hugmyndir liðinna tíma. Hugsaðu þér samfélagið þitt. Staldraðu við – frystu eitt augnablik í tíma. Hvaða hugvit og tæki dagsins í dag munu verða vísbendingar fyrir framtíðarkynslóðir um hvernig við lifðum, lærðum og fögnuðum tímamótum?”
Með þekkingu á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði – og með samvinnu – getum við í dag grafið dýpra en nokkru sinni fyrr til að skilja heiminn í kringum okkur. Hvað ætlar þú að uppgötva?
Taktu þátt í fornleifaþema First Lego League 2025, og uppgötvaðu minjar sem hjálpa okkur að byggja betri heim.
⛏️ FIRST® LEGO® League UNEARTHED™ hefst í ágúst 2025.