Keppnin 2024

First Lego League Challenge 2024 var haldin laugardaginn 16. nóvember 2024 í Háskólabíó.

Hér má sjá streymi frá keppninni: https://vimeo.com/event/4717869/embed/4f4dd36ad9

Hér má sjá myndir frá keppninni: https://firstlego.is/myndir/

FIRST LEGO LEAGUE MEISTARAR 2024

DODICI – úr Vopnafjarðarskóla

Besta hönnun og forritun vélmennis 

1. sæti: Smokkfiskarnir úr Garðaskóla í Garðabæ
2. sæti: DODICI- úr Vopnafjarðarskóla 
3. sæti: Kolkrakkar úr Rimaskóla í Reykjavík

Vélmennakappleikur

1. sæti: DODICI- úr Vopnafjarðarskóla
2. sæti: Smokkfiskarnir úr Garðaskóla í Garðabæ
3. sæti: Gemsarnir úr Grunnskóla Drangsness og Hólmavíkur

Besta liðsheildin

1. sæti: 701 úr Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði
2. sæti: Kraftboltar úr Kerhólsskóla í Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi
3. sæti: Team Starfish úr Borgarhólsskóla á Húsavík

Besta nýsköpunarverkefnið

1. sæti: Humrarnir úr Grunnskóla Hornafjarðar
2. sæti: Acid Rayne úr Landakotskóla í Reykjavík
3. sæti: El Grilló úr Seyðisfjarðarskóla

Jafningjaverðlaun
HáaLEGOskóli úr Háaleitissskóla í Reykjanesbæ

Þema ársins var SUBMERGED eða NEÐANSJÁVAR.
Hér má hlaða niður heildardagskrá keppninnar: HEILDARDAGSKRÁ FLL 2024