Keppnin 2025
First Lego League 2025 var haldin laugardaginn 8. nóvember 2025 í Háskólabíó.
FIRST® LEGO® League meistarar Íslands
Berserkir úr Grunnskóla Hornafjarðar
Besta hönnun og forritun vélmennis
1. sæti: Robody Builders úr Garðaskóla
2. sæti: Fiona´s minors úr Landakotsskóla
3. sæti: Double3 Baka úr Austurbæjarskóla
Vélmennakappleikur
1. sæti: Berserkir og Fortíðar Kubbar úr Grunnskóla Hornafjarðar (tvö lið jöfn)
2. sæti: Fat Cats úr Holtaskóla
3. sæti: The Minors úr Rimaskóla
Besta liðsheildin
1. sæti: Berserkir úr Grunnskóla Hornafjarðar
2. sæti: Kraftboltar úr Kerhólsskóla
3. sæti: Skóflurnar úr Vogaskóla
Besta nýsköpunarverkefnið
1. sæti: The Minors úr Rimaskóla
2. sæti: Jóhannes´ Minions úr Reykjahlíðarskóla
3. sæti: Fortíðar Kubbar úr Grunnskóla Hornafjarðar
Jafningjaverðlaun
The gr8 eight úr Vopnafjarðarskóla
Dagskrá: https://firstlego.is/dagskra-2025/
BEINT STREYMI: https://vimeo.com/event/5484260/embed/a7dcace10b/interaction

Þema ársins 2025 er UNEARTHED™ (UPPGRÖFTUR)
Hver minjagripur sem við finnum geymir sögu og tengir okkur við fólk og hugmyndir liðinna tíma. Hugsaðu þér samfélagið þitt. Staldraðu við – frystu eitt augnablik í tíma. Hvaða hugvit og tæki dagsins í dag munu verða vísbendingar fyrir framtíðarkynslóðir um hvernig við lifðum, lærðum og fögnuðum tímamótum?
Með þekkingu á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði – og með samvinnu – getum við í dag grafið dýpra en nokkru sinni fyrr til að skilja heiminn í kringum okkur. Hvað ætlar þú að uppgötva?