Senior Solutions 2012

Published by hline on

Nú er komið að því að birta gögn fyrir keppnina Senior Solutions 2012.

FLL Senior Solutions 2012 (á ensku)

Von er á þýðingu á þrautabrautinni og rannsóknarverkefninu innan skamms.

Vinsamlegast munið að aðeins 10 keppendur mega vera í hverju liði.

Hér má sjá video af þrautabrautinni þar sem Scott Evans hönnuður brautarinnar útskýrir þrautina. Þrautabraut

Hér má finna uppfærðar upplýsingar um þrautabrautina. Uppfærðar upplýsingar

Hér er hægt að nálgast þjálfarahandbókina (á ensku). Þjálfarahandbók

Ef einhverjar spurningar koma upp varðandi keppnina þá er hægt að senda tölvupóst á;
Rúnar Unnþórsson yfirdómara runson@hi.is

Einnig er hægt að hafa samband við FLL beint.
fllrobotgame@usfirst.org  – vegna spurninga fyrir þrautabraut
fllprojects@usfirst.org – vegna spurninga fyrir rannsóknarverkefni

Categories: Upplýsingar