FIRST LEGO League á Íslandi 2017

FIRST LEGO League keppnin árið 2017 verður haldin 11. nóvember í Háskólabíói. Markmiðið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Uppselt er orðið í keppnina og tekur flottur hópur ungs fólks þátt. Þemað í ár er Vatn en þrautinar sem Read more…

Fullskipað í keppnina

Gaman er að segja frá því að nú er fullskipað í keppnina 31.janúar n.k. 20 lið hafa skráð sig til keppni! Við bjóðum Foldaskóla 1 Foldaskóla 2 Hvolsskóla Brúarásskóla 1 Brúarásskóla 2 Grunnskóla Hornafjarðar 1 Grunnskóla Hornafjarðar 2 Grunnskóla Hornafjarðar 3 Grunnskólann á Eskifirði Flúðaskóla Lækjaskóla Stóru Vogaskóla Austurbæjarskóla Lundarskóla Read more…

Lærdómsrík ferð til Spánar

Liðið 0 % englar er komið heim eftir lærdómsríka keppnisferð til Spánar. Ferðin gekk vel og komu allir sáttir heim. Kynningarnar hjá stúlkunum gengu vel, þær fengu góðar umsagnir og voru tilnefndar til tveggja verðlauna, Team Spirit og Gracious Professionalism. Í brautinni gekk stúlkunum ekki alveg eins vel en þær enduðu Read more…

0% englar sigruðu First Lego League 2013

  0% englar sigruðu tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League 2013. Liðið var skipað sjö stúlkum úr Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði og hafa þær því tryggt sér þátttökurétt á Evrópumóti FIRST LEGO League á Spáni í vor. Alls tóku um 140 grunnskólanemar  víðsvegar að af landinu þátt í keppninni sem var Read more…

Lego keppnin er á laugardaginn

  HVAR VERÐUR ÞÚ Á LAUGARDAGINN? Allt leikur á reiðiskjálfi í Háskólabíói laugardaginn 1. febrúar þegar FIRST LEGO  hönnunarkeppni grunnskólanema fer fram.  SPRENGJU KATA kynnir keppnina. SPRENGJUGENGIÐ fer hamförum á milli kl. 11:30 og 13:30 og  SIRKUS ÍSLAND skemmtir kl. 15:10. VÍSINDASMIÐJAN VERÐUR OPIN á milli kl. 11:30 og 13:30. Keppnin Read more…

FIRST LEGO League 2014 – Náttúruöfl

FIRST LEGO League keppnin árið 2014 verður haldin 1.febrúar 2014. Þemað í ár er Náttúruöfl (Nature’s Fury). Markmið keppninnar er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Keppendur eru á aldrinu 9-16 ára. Í hverju liði eru 6-10 börn og Read more…

Senior Solutions 2012

Nú er komið að því að birta gögn fyrir keppnina Senior Solutions 2012. FLL Senior Solutions 2012 (á ensku) Von er á þýðingu á þrautabrautinni og rannsóknarverkefninu innan skamms. Vinsamlegast munið að aðeins 10 keppendur mega vera í hverju liði. Hér má sjá video af þrautabrautinni þar sem Scott Evans Read more…

Senior Solutions 2012

Áskorunin að þessu sinni fyrir FLL tengist eldri borgurum. Áskorunin í heild sinni verður birt í lok ágúst mánaðar. Keppnin verður haldin laugardaginn 19.janúar 2013 og skráningarfresti líkur 1.nóvember 2012.

Góður árangur í First Lego league keppninni

Sigurlið FLL tækni- og hönnunarkeppninnar „The Glaciers“, lið Grunnskóla Hornafjarðar kom á dögunum heim úr mikilli ævintýraferð til Þýskalands. Liðið tók þátt í opna First Lego league Evrópumótinu sem haldið var í  Mannheim dagana 6. til 9. júní.  68 lið frá 35 löndum  tóku þátt í mótinu og endaði liðið Read more…