Dómarablað fyrir keppni ársins

Published by Ragna Skinner on

Nú styttist óðum í keppni ársins en hún verður haldin laugardaginn 11.nóvember. Lið keppast nú við að undirbúa sig, safna gögnum og gera rannsóknir. Því er rétt að athuga hvað dómarar koma til með að skoða. Hér má sjá skjal sem dómarar keppninnar munu fylgja. Gangi ykkur öllum vel! 

Við minnum á fésbókarhóp leiðbeinenda auk þess sem leiðbeinendum og öðrum er bent á að hafa samband við Birgi á birgira[hjá]hi.is  eða Hjörvar á hjorvar[hjá]hi.is eða í síma: 525-4207 ef eitthvað er óljóst.

Categories: Fréttir