Fréttir
Opið fyrir skráningar 2020
Skráning er nú hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 14.nóvember 2020 í Háskólabíói. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, efla sjálfstraust þeirra og lífsleikni. Síðast tóku um 180 nemendur þátt, allsstaðar að af landinu. Einungis 24 lið geta skráð Read more…