Legokeppnin 2018

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018 verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – First Lego League Ísland keppnin fer fram í Háskólabíó.  

Keppnin í ár

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018  verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Nánari upplýsingar munu verða settar hér inn þegar nær dregur. Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – Read more…

Keppni hafin!

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan eða á https://youtu.be/EDVsk027yhg Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni á facebook síðu Nýherja: https://www.facebook.com/Nyherjihf/  

Ferðasagan til Tenerife – FIRST LEGO League 2015-16

[vc_row type=”in_container” scene_position=”center” text_color=”dark” text_align=”left” overlay_strength=”0.3″][vc_column column_padding=”no-extra-padding” column_padding_position=”all” background_color_opacity=”1″ background_hover_color_opacity=”1″ width=”1/1″][vc_column_text]Haustið 2015 tók Vopnafjarðarskóli í fyrsta skiptið þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Ákveðið hafði verið að þetta yrði skyldunámsefni í 7. bekk og því tóku allir níu nemendur bekkjarins þátt í verkefninu. Væntingar voru hófstilltar þar sem þetta var í Read more…

Þakkir frá FLL

Við þökkum fyrir frábæra keppni s.l. laugardag. Dagurinn hófst á því að Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra settu keppnina í stóra salnum í Háskólabíói. Hófst svo keppnin í nær til öllum sölum Háskólabíós þar sem ótrúlegt var að fylgjast með frumlegum og skemmtilegum lausnum þátttakenda. Read more…

FIRST LEGO League í beinni

Þeir sem heima sitja en vilja fylgjast með keppninni þá má finna hana með því að smella á eftirfarandi hlekk. http://www.sonik.is/lego Hvetjum alla til þess að kíkja við, Sprengju-Kata er að byrja með sýningu og margskonar þrautir og skemmtun í boði.