Food Factor FLL áskorun árið 2011

Published by hline on

Áskorunin að þessu sinni fyrir FLL tengist matvælum, þemað er Food Factor. Þar munu liðin rannsaka fæðu öryggi

Eins og áður er keppnin tvískipt, annars vegar þar sem vélmenni er smíðað og forritað og rannsóknarverkefnið. Liðin þurfa að taka þátt í báðum þáttum til að eiga möguleika á verðlaunum.

Keppnin verður haldin að þessu sinni á Háskólasvæðinu nánar tiltekið á Háskólatorgi (við hliðina á Aðalbyggingunni) Laugardaginn 12. nóvember.

Hér má finna áskoruna í heild sinni á ensku Food Factor 2011

Hér má finna myndband sem sýnir hvernig vélmennið vinnur við að leysa brautina sem keppt er á Þrautabraut

Categories: Fréttir