Fullskipað í keppnina

Published by hline on

Gaman er að segja frá því að nú er fullskipað í keppnina 31.janúar n.k.

20 lið hafa skráð sig til keppni!

Við bjóðum

Foldaskóla 1
Foldaskóla 2
Hvolsskóla
Brúarásskóla 1
Brúarásskóla 2
Grunnskóla Hornafjarðar 1
Grunnskóla Hornafjarðar 2
Grunnskóla Hornafjarðar 3
Grunnskólann á Eskifirði
Flúðaskóla
Lækjaskóla
Stóru Vogaskóla
Austurbæjarskóla
Lundarskóla
Grunnskóla Reyðarfjarðar
Naustaskóla
Grunnskólann á Fáskrúðsfirði
Breiðholtsskóla
Tjarnarskóla
Seyðisfjarðarskóla
og Flóaskóla

velkomna til leiks. Hlökkum til að sjá ykkur í janúar.

Categories: Fréttir