Keppni hafin!

Published by Ragna Skinner on

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi.

Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan eða á https://youtu.be/EDVsk027yhg

Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni á facebook síðu Nýherja: https://www.facebook.com/Nyherjihf/

 

Categories: Fréttir