Keppnin í ár

Published by Ragna Skinner on

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018 

verður haldin laugardaginn 10. nóvember.

Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit).

Nánari upplýsingar munu verða settar hér inn þegar nær dregur.

Helstu dagsetningar:

  • 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur.
  • 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar.
  • 10. nóvember – First Lego League Ísland keppnin fer fram í Háskólabíó.

Leiðbeinendur eru hvattir til þess að fylgjast með uppfærslum á hjálparsíðu FLL á Facebook.

Categories: Fréttir