Lego keppnin er á laugardaginn

Published by hline on

 

HVAR VERÐUR ÞÚ Á LAUGARDAGINN?

Allt leikur á reiðiskjálfi í Háskólabíói laugardaginn 1. febrúar þegar FIRST LEGO  hönnunarkeppni grunnskólanema fer fram.  SPRENGJU KATA kynnir keppnina.

SPRENGJUGENGIÐ fer hamförum á milli kl. 11:30 og 13:30 og  SIRKUS ÍSLAND skemmtir kl. 15:10. VÍSINDASMIÐJAN VERÐUR OPIN á milli kl. 11:30 og 13:30.

Keppnin nær hámarki á milli 13 og 16.  Sjá dagskrá

FRÁBÆR DAGUR FYRIR ALLA FJÖSKYLDUNA

ALLIR VELKOMNIR

 Verið tilbúin til að takast á við náttúruöflin!

 

Categories: Fréttir