Opna Evrópumeistaramótið haldið í Delft Hollandi

Published by hline on

Opna Evrópumeistaramót FLL verður haldið í Delft Hollandi 2-4 júní 2011. Yfir 60 lið frá 50 mismunandi löndum koma til með að taka þátt. Frumurnar sigurlið keppninnar hér heima kemur til með að taka þátt fyrir Íslands hönd. Við óskum þeim góðs gengis í keppninni.

Hægt er að nálgast upplýsingar um keppnina á: FLL OEC 2011 Delft

Categories: Fréttir