Opið fyrir skráningar 2020

Skráning er nú hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 14.nóvember 2020 í Háskólabíói. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, efla sjálfstraust þeirra og lífsleikni. Síðast tóku um 180 nemendur þátt, allsstaðar að af landinu.   Einungis 24 lið geta skráð Read more…

Úrslit 2019

First Lego League 2019 keppnin fór fram í Háskólabíó þann 9.nóv síðastliðinn. Ef það væri í þínum höndum að byggja betri heim, hvernig yrði hann?“ var þema keppninnar í ár og snerist um borgarhönnun. Þátttakendur voru um 140 á aldrinum 10 til 16 ára og fjöldi leiðbeinenda hafði unnið með Read more…

Skráningarfrestur framlengdur!

Skráning er hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 9.nóvember 2019 í Háskólabíói. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, efla sjálfstraust þeirra og lífsleikni. Síðast tóku um 190 nemendur þátt, allsstaðar að af landinu. Einungis 24 lið geta skráð sig til Read more…

Opið fyrir skráningar í FLL 2019

Skráning er hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 9.nóvember 2019 í Háskólabíói. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, efla sjálfstraust þeirra og lífsleikni. Síðast tóku um 190 nemendur þátt, allsstaðar að af landinu. Einungis 24 lið geta skráð sig til Read more…

Legokeppnin 2018

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018 verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – First Lego League Ísland keppnin fer fram í Háskólabíó.  

Jólakveðja

FirstLego á Íslandi óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum öllum þeim sem tóku þátt í keppninni okkar í nóvember.  Sjáumst hress í Legó á nýju ári. 

Filippo Berio í útrás

Sigurvegarar First Lego á Íslandi, Filippo Berio eru nú á leið til Osló til að keppa í norðurlandakeppni First Lego. Þar er keppt við aðrar Norðurlandaþjóðir í forritun þjarka sem byggir á hönnun- og verkfræðihugsun. Auk þess munu þeir stilla upp kynningarbás á ensku um rannsóknarefnið vatn sem er þema keppninnar Read more…