Lifandi dýr koma í fylgd Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Sandgerði

Líkt og áður hefur komið fram verður blásið til fjölskylduveislu í Háskólabíói samhliða keppni í FirstLegoLeague. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Sandgerði hefur boðað komu sína og má reikna með miklu fjöri í kringum þau.  Þar sem Rannsóknarsetrið sérhæfir sig í rannsóknum á fuglum og sjávardýrum má reikna með því að með Read more…

Keppnisbrautin í ár

Líkt og áður hefur komið fram er þema keppninnar í ár VATN (HydroDynamics). Nú styttist verulega í að verkefni keppninnar verði gerð opinber en það verður gert þann 29.ágúst. Ástæða þess að verkefnin eru opinberuð á sama tíma alls staðar er svo allir keppendur sitji við sama borð og enginn Read more…

Keppnin í ár

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018  verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Nánari upplýsingar munu verða settar hér inn þegar nær dregur. Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – Read more…

Keppni hafin!

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan eða á https://youtu.be/EDVsk027yhg Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni á facebook síðu Nýherja: https://www.facebook.com/Nyherjihf/