Dómarablað fyrir keppni ársins

Nú styttist óðum í keppni ársins en hún verður haldin laugardaginn 11.nóvember. Lið keppast nú við að undirbúa sig, safna gögnum og gera rannsóknir. Því er rétt að athuga hvað dómarar koma til með að skoða. Hér má sjá skjal sem dómarar keppninnar munu fylgja. Gangi ykkur öllum vel!  Við Read more…

Keppnisbrautin í ár

Líkt og áður hefur komið fram er þema keppninnar í ár VATN (HydroDynamics). Nú styttist verulega í að verkefni keppninnar verði gerð opinber en það verður gert þann 29.ágúst. Ástæða þess að verkefnin eru opinberuð á sama tíma alls staðar er svo allir keppendur sitji við sama borð og enginn Read more…

Keppnin í ár

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018  verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Nánari upplýsingar munu verða settar hér inn þegar nær dregur. Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – Read more…

Keppni hafin!

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan eða á https://youtu.be/EDVsk027yhg Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni á facebook síðu Nýherja: https://www.facebook.com/Nyherjihf/  

Ferðasagan til Tenerife – FIRST LEGO League 2015-16

[vc_row type=”in_container” scene_position=”center” text_color=”dark” text_align=”left” overlay_strength=”0.3″][vc_column column_padding=”no-extra-padding” column_padding_position=”all” background_color_opacity=”1″ background_hover_color_opacity=”1″ width=”1/1″][vc_column_text]Haustið 2015 tók Vopnafjarðarskóli í fyrsta skiptið þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Ákveðið hafði verið að þetta yrði skyldunámsefni í 7. bekk og því tóku allir níu nemendur bekkjarins þátt í verkefninu. Væntingar voru hófstilltar þar sem þetta var í Read more…

Þakkir frá FLL

Við þökkum fyrir frábæra keppni s.l. laugardag. Dagurinn hófst á því að Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra settu keppnina í stóra salnum í Háskólabíói. Hófst svo keppnin í nær til öllum sölum Háskólabíós þar sem ótrúlegt var að fylgjast með frumlegum og skemmtilegum lausnum þátttakenda. Read more…

FIRST LEGO League í beinni

Þeir sem heima sitja en vilja fylgjast með keppninni þá má finna hana með því að smella á eftirfarandi hlekk. http://www.sonik.is/lego Hvetjum alla til þess að kíkja við, Sprengju-Kata er að byrja með sýningu og margskonar þrautir og skemmtun í boði.