Takk fyrir keppnina!

Við viljum þakka keppendum, þátttakendum, bakhjörlum og öllum sem mættu fyrir frábæran dag. Við látum þetta skemmtilega myndband frá Silent fylgja hér með, vonandi sjáum við sem flesta á næstu keppni. Post by FLL á Íslandi – First Lego League.

Myndir frá undirbúningi

Nú fer að styttast í First Lego League keppnina 2015. Við hvetjum keppendur til þess að gefa okkur innlit í undirbúninginn með því að taka myndir og myndbönd, merkja þær með #FirstLegoIceland á Instagram og á Facebook (Munið að hafa þær public). Einnig er hægt að senda okkur myndir á firstlego@hi.is.   Read more…

Skráning er hafin

Skráning er hafin í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardag 31. janúar 2015. Nú geta einungis 20 lið skráð sig til keppni  – best að tryggja sér pláss strax. Til þess að skrá ykkar lið til keppni, vinsamlegast sendið tölvupóst á firstlego@firstlego.is. Skráningarfrestur rennur út 1. nóvember nk. Út Read more…

Keppnisdagurinn – 19.janúar

Keppnisdagur nálgast Þá er stóra stundin að renna upp, næstkomandi laugardag verður FLL keppnin “Lausnir aldraðra” haldin í Háskólabíó. Liðin munu mæta kl. 08:00 til undirbúnings en keppnin verður sett formlega kl.09:00. Liðin verða 10 talsins í ár og má búast við mikilli spennu enda búið að vinna hörðum höndum Read more…