Lifandi dýr koma í fylgd Rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Sandgerði

Líkt og áður hefur komið fram verður blásið til fjölskylduveislu í Háskólabíói samhliða keppni í FirstLegoLeague. Rannsóknarsetur Háskóla Íslands í Sandgerði hefur boðað komu sína og má reikna með miklu fjöri í kringum þau.  Þar sem Rannsóknarsetrið sérhæfir sig í rannsóknum á fuglum og sjávardýrum má reikna með því að með Read more…

Dómarablað fyrir keppni ársins

Nú styttist óðum í keppni ársins en hún verður haldin laugardaginn 11.nóvember. Lið keppast nú við að undirbúa sig, safna gögnum og gera rannsóknir. Því er rétt að athuga hvað dómarar koma til með að skoða. Hér má sjá skjal sem dómarar keppninnar munu fylgja. Gangi ykkur öllum vel!  Við Read more…

Keppnisbrautin í ár

Líkt og áður hefur komið fram er þema keppninnar í ár VATN (HydroDynamics). Nú styttist verulega í að verkefni keppninnar verði gerð opinber en það verður gert þann 29.ágúst. Ástæða þess að verkefnin eru opinberuð á sama tíma alls staðar er svo allir keppendur sitji við sama borð og enginn Read more…

Keppnin í ár

FIRST® LEGO® League (FLL) keppnin árið 2018  verður haldin laugardaginn 10. nóvember. Þemað í ár er “Á Sporbraut” ( e. Into Orbit). Nánari upplýsingar munu verða settar hér inn þegar nær dregur. Helstu dagsetningar: 25. maí – Skráningu til þátttöku lýkur. 1. ágúst – Keppnisbrautin og þrautirnar opinberaðar. 10. nóvember – Read more…

Keppni hafin!

Jæja, nú eru um 250 keppendur og leiðbeinendur mættir til að taka þátt í FIRST LEGO League á Íslandi. Hægt verður að fylgjast með keppninni beint á hér að neðan eða á https://youtu.be/EDVsk027yhg Einnig verður hægt að fylgjast með keppninni á facebook síðu Nýherja: https://www.facebook.com/Nyherjihf/